top of page
flugur
fluga hugmyndahús er skapandi framleiðslufyrirtæki á
akureyri. Í allri okkar vinnu mætast metnaður og
fagurfræði. flugur hugmyndahússins eru birna pétursdóttir
og arni þór theodórsson en bakgrunnur þeirra liggur i listum, kvikmyndagerð og dagskrárgerð fyrir sjónvarp.
árni er frá húsavík en fluttist þaðan til New York
þar sem hann lærði kvikmyndagerð.
Árni hefur starfað við myndatöku,
leikstjórn og eftirvinnslu auk handritsgerðar
og hugmyndavinnu síðastliðin 5 ár.
birna frá egilsstöðum. hún lærði
leiklist í london og er í meistaranámi í
þjóðfræði við háskóla íslands.
birna hefur síðastliðin 3 ár starfað ýmist sem ritstjóri eða við leikstjórn,
dagskrárgerð, handritsgerð og hugmyndavinnu.
bottom of page